top of page

Um mig og ferilskrá

Sjálfstæður ráðgjafi, þýðandi, yfirlesari

Ferðamála- og Sjálfbærnifræðingur MSc

 

Síðan ég lauk B.Sc. námi mínu í ferðamálafræði við Háskóla Íslands hef ég framkvæmt rannsóknir í hinum ýmsu landshlutum og í öðrum löndum. Mastersnám mitt í umhverfis- og sjálfbærnifræði við Lundarháskóla nýtti ég mér til að þróa áfram sérþekkingu mína um sjálfbærni og ferðamennsku.

Tungumál

 

Íslenska (móðurmál)

sænska (mjög góð)

enska (mjög góð)

spænska (góð)

franska (grunnkunátta)

 

 

Tæknihæfni

 

Word, PowerPoint och Excel

SPSS 

ArcGIS

HTML

CLD, VensimPLE, STELLA

 

Önnur hæfni

Systems dynamics, system analysis

Sjálfbærnivísar (sustainability indicators)

Public participation

Landfræðileg upplýsingakerfi (LUK / GIS)

Participatory / Public participation GIS (P / PPGIS)

Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda, umhverfismat áætlana

 

Menntun

 

2014 - 2018 Doktorsnám í ferðamálafræði við Líf og Umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefni: The Role of Tourism in Sustainable Development of Rural Northern European Periphery Communities.

 

2012 M.Sc. Lund University Master’s program in Environmental studies and Sustainability science (LUMES).

Lokaverkefni: Work creates community. The Role of Tourism activities for Sustainable Development of the European Northern Periphery. Perspectives of tourist hosts in Gunnarsbyn, northern Sweden.

 

2008 Fjarnám í Lund University Master’s program in Geographical Information Systems (LUMA-GIS).

 

2008 Starfsnám í Perú þar sem ég aðstoðaði nemendur í fermálafræði að nýta staðbundnar auðlindir til að þróa ferðamennsku á heimasvæði útfrá gildum sjálfbærrar ferðamennsku. 

Þróunarsamvinnustofnun Svíþjóðar.

 

2009 Starfsnám í Norður-Svíþjóð þar sem ég var aðstoðarmaður ferðaþjónustuaðila og tók saman skýrslu um samsvörun starfs þeirri við gildi sjálfbærrar ferðamennsku. Þróunarsamvinnustofnun Svíþjóðar.

 

2008 SFSA05-08 Svenska som främmande språk. Samsvarandi framhaldsskólaprófi í sænsku. Lunds Universitet.

 

2007 B.Sc. í Ferðamálafræði frá Háskóla Íslands.

Lokaverkefni: Umhverfisstjórnun í íslenskri ferðaþjónustu. Viðhorf ferðaþjónustuaðila í Skaftárhreppi og Sveitafélaginu Hornafirði.

 

2006 Skiptinám í landfræði og umhverfisfræði við Bishop’s University, Quebec, Kanada.

 

2004 Námskeið í ensku og bókmenntafræði. University of South Florida, Tampa, Florida, USA.

 

2002 Spænskunám við tungumálaskólann Don Quijote, Salamanca, Spáni.

 

2003 Stúdent af nýmálabraut frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.

Starfsreynsla

 

 

2012 – Sjálfstætt starfandi í fyrirtækinu Tourism & Sustainability Research

 

2011 – 2012 Aðstoðarmaður rannsókna í ferðamálafræði við rannóknir í Vatnajökulsþjóðgarði og Friðlandi að Fjallabaki. Háskóli Íslands. Meðmæli: Dr. Rannveig Ólafsdóttir (tölvup. ranny@hi.is)

 

2009 – 2011 Starfsmaður í móttöku, morgunmat og þrifum. Farfuglaheimilið Lestin í Lund. Meðmæli: Kjell Gibe (+46 708354572).

 

2009 Rannsóknarstörf. Rannsóknarmiðstöð ferðamála, Háskóli Íslands og Mannvit verkfræðistofa.

 

2007 – 2008 Rannsóknarstörf. Rannsóknarmiðstöð ferðamála, Háskóli Íslands og Mannvit verkfræðistofa.

 

2007 Research projects in Iceland and in Scotland supported by the Northern Environment for Sustainable Tourism (NEST) project, a trans-national project part-financed by the Interreg IIIB Northern Periphery Programme (NPP) during the period of 2005 -2007.

 

2006 – 2007 Gagnasöfnun. Hagstofa Íslands.

 

2005 – 2006 Kaffibarþjónn. Kaffitár.

 

2004 Skráning í gagnagrunn. Umferðastofa.

 

 

 

 

Styrkir

 

2016 Styrkur frá Stjórnstöð ferðamála fyrir þróun sjálfbærnivísa á friðlýstum svæðum

2015 Ferðastyrkur doktorsnema í land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands

2015 Ferðastyrkur Háskóla Íslands fyrir doktorsnema

2015 Samstarfsverkefni um sjálbærnivísa fyrir ferðamennsku við Centre for Environmental issues, Charles University, Prag. EEA grant on mutual cooperation in research.

2015 Styrkur frá stofnuninni Helge Ax:son Johnsons stiftelse í Svíþjóð.

2007 Nýsköpunarsjóður námsmanna. Fyrir rannsóknarverkefni.

2007 Aðstoðarmannasjóður Háskóla Íslands.

2008 Styrksjóður Lunds Missions Sällskap.

 

 

Annað

 

2014 -  Sæti í hússtjórn Stora Fiskaregatan í Lund

2009 - 2011 Virk í félaginu Hållbart Universitet, Lund University for Sustainability

2007 – 2008 Sjálfboðaliðastarf í Fair Trade verslun. Individuell Människohjälp, Lund.

2006 – 2007 Formaður Fjallsins, nemendafélags jarð-, land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands.

2006 – 2007 Ritstjórn Stúdentablaðsins.

bottom of page